Jói keypti sér nýjan riffil og ákvað einn daginn að fara á bjarnaveiðar. Hann keypti sér því ferð til Alaska, sá lítinn brúnan björn og skaut hann. Stuttu síðar var komið við öxlina á honum og þegar hann sneri sér við sá hann stóran svartan björn. Svarti björninn sagði: "Þetta voru mjög slæm mistök hjá þér, björninn sem þú skaust var frændi minn". Ég ætla að gefa þér tvo valmöguleika". Annaðhvort lem ég þig til dauða, eða ég fæ að misnota þig."
Eftir stutta umhugsun, ákvað Jói að samþykkja seinni kostinn. Svarti björninn sinnti þörfum sínum vel og rækilega. Þótt Jói væri aumur í tvær vikur, náði hann sér þó og hét að ná fram hefndum. Hann fór því í aðra ferð til Alaska þar sem hann fann þennan sama svarta björn og skaut hann til bana. Púðurlyktin var ekki horfin er komið var við öxlina á honum. Í þetta skipti var það risavaxinn skógarbjörn sem stóð við hliðina á honum. Skógarbjörninn sagði: "þetta voru verulega slæm mistök hjá þér, Jói, ...þetta var stórfrændi minn og núna hefurðu aftur tvo möguleika. Annaðhvort lem ég þig til dauða eða við stundum afar gróft kynlíf." Jói sig hugsaði aftur um og ákvað að þótt illt væri, væri lífið þó skárra en dauðinn. Hann valdi því aftur seinni kostinn.
Þótt hann hafi lifað þetta af tók það þó marga mánuði fyrir Jóa að ná sér í þetta skipti.
En, núna var Jói orðinn gersamlega brjálaður. Hann fór því enn eina ferðina til Alaska, tókst að finna skógarbjörninn og skaut hann til bana.
Hann fann fyrir yndislegri sælutilfinningu eftir að hafa náð fram þessum grimmilegu hefndum, en, örfáum augnablikum seinna var enn á ný bankað á öxlina á honum.
Hann sneri sér við og sá sér til skelfingar, risastórann ísbjörn.
Eftir stutta umhugsun, ákvað Jói að samþykkja seinni kostinn. Svarti björninn sinnti þörfum sínum vel og rækilega. Þótt Jói væri aumur í tvær vikur, náði hann sér þó og hét að ná fram hefndum. Hann fór því í aðra ferð til Alaska þar sem hann fann þennan sama svarta björn og skaut hann til bana. Púðurlyktin var ekki horfin er komið var við öxlina á honum. Í þetta skipti var það risavaxinn skógarbjörn sem stóð við hliðina á honum. Skógarbjörninn sagði: "þetta voru verulega slæm mistök hjá þér, Jói, ...þetta var stórfrændi minn og núna hefurðu aftur tvo möguleika. Annaðhvort lem ég þig til dauða eða við stundum afar gróft kynlíf." Jói sig hugsaði aftur um og ákvað að þótt illt væri, væri lífið þó skárra en dauðinn. Hann valdi því aftur seinni kostinn.
Þótt hann hafi lifað þetta af tók það þó marga mánuði fyrir Jóa að ná sér í þetta skipti.
En, núna var Jói orðinn gersamlega brjálaður. Hann fór því enn eina ferðina til Alaska, tókst að finna skógarbjörninn og skaut hann til bana.
Hann fann fyrir yndislegri sælutilfinningu eftir að hafa náð fram þessum grimmilegu hefndum, en, örfáum augnablikum seinna var enn á ný bankað á öxlina á honum.
Hann sneri sér við og sá sér til skelfingar, risastórann ísbjörn.
Ísbjörninn leit á hann aumkunarverðum augum og sagði:
"Viðurkenndu það Jói,... þú kemur ekki hingað til að veiða, er það?"
Flokkur: Spaugilegt | 24.5.2008 | 01:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.