Þau voru búin að vera saman í nokkra mánuði.
Halldór sat með Maríu á kaffihúsi hélt í höndina á henni og horfði í augun á henni.
Hann andvarpaði og sagði:
- María, eftir að ég hitti þig þá get ég ekki sofið, næ ekki að borða og get ekki reykt eða drukkið...
- Er það! sagði hún hrifin...
Af hverju?.....
- Ég er svo blankur!...
Flokkur: Spaugilegt | 1.4.2008 | 13:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.